Vörumynd

Qwetch Flaska úr einangruðu, riðfríu stáli - Granít kakí - 500 ml

Qwetch

Flaskan er ekki einungis falleg, heldur er hún úr tvöföldu lagi af riðfríu stáli.

500 ml flaskan getur haldið drykkjum heitum í allt að 12 klst og köldum í allt að 24 klst.

Lokið lekur ekki...

Flaskan er ekki einungis falleg, heldur er hún úr tvöföldu lagi af riðfríu stáli.

500 ml flaskan getur haldið drykkjum heitum í allt að 12 klst og köldum í allt að 24 klst.

Lokið lekur ekki, það er einnig úr riðfríu stáli og með sílikon hring til að þétta.  Riðfría stálið er það eina sem kemst í snertingu við drykkinn.

Flaskan er:

  • 500 ml / 26.5 x 7 cm / 290 gr
  • Kemur í gjafarkassa
  • Mælum með að handþvo í volgu sápuvatni

Qwetch er franskt fyrirtæki og hönnun en sjálfbær framleiðsla í Kína.

Qwetch vörurnar eru:

  • Umhverfisvænar, vörurnar eru úr frábæru hráefni (Úr gleri, stáli, BPA frítt pp5, króm) í stað plasts og áls.
  • Aðlaðandi, vörurnar eru úthugsaðar, eru stílhreinar og koma til móts við þarfir flestra með mörgum mismunandi gerðum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt