Vörumynd

Gæðagolf

GæðaGolf - Handbók kylfingsins, er skrifuð af Nökkva Gunnarssyni einum fremsta golfkennara landsins. Síðustu ár hefur hann sótt mikinn fjölda námskeiða erlendis og aukið þannig við þe...

GæðaGolf - Handbók kylfingsins, er skrifuð af Nökkva Gunnarssyni einum fremsta golfkennara landsins. Síðustu ár hefur hann sótt mikinn fjölda námskeiða erlendis og aukið þannig við þekkingu sína.Bókin GæðaGolf er afrakstur þeirra námskeiða og margra ára vinnu. Hún er skrifuð með það að leiðarljósi að geta hjálpað öllum kylfingum að bæta leik sinn. Í bókinni er haft að markmiði að einfaldleikinn er bestur og árangursríkastur. Bókin er 160 blaðsíður og inniheldur um 170 ljósmyndir.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt