Vörumynd

Málning Bátagrunnur

Bátagrunnur er tvíþátta epoxýgrunnur, sem hefur afar góða viðloðun við fjölda efna, svo sem trefjaplast, ál, stál o.fl. Bátagrunnn skal nota undir Bátalakk og Bátabotnmálningu, þegar þörf er á grunni undir þessi efni.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Bátagrunnur er tvíþátta epoxýgrunnur, sem hefur afar góða viðloðun við fjölda efna, svo sem trefjaplast, ál, stál o.fl. Bátagrunnn skal nota undir Bátalakk og Bátabotnmálningu, þegar þörf er á grunni undir þessi efni.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Almennar upplýsingar

Ásetning: Með pensli, rúllu eða sprautu
Efnisnotkun: 0,15 l/m2
Hreinsun: Epoxýþynnir
Notist inni: Nei
Notist úti:
Yfirmálun (ca.): 7 klst
Þynnir: Epoxýþynnir

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt