Vörumynd

Bezzerwizzer (Icelandic)

Bezzerwizzer

Vinsælasta spurningaspil Skandinavíu í íslenskri útgáfu!

Heldurðu að þú vitir betur og iðar í skinninu að koma þeirri þekkingu að? Þú færð tækifæri til þess í nýjum spurningaleik og sýna öðrum að þú ert Bezzerwizzer!

Bezzerwizzer er krefjandi og líflegt spurningaspil þar sem reynt er á þekkingu spilara í 20 mismunandi flokkum. En í spilinu græðir þú á að þekkja eigin styrk og veikleika …

Vinsælasta spurningaspil Skandinavíu í íslenskri útgáfu!

Heldurðu að þú vitir betur og iðar í skinninu að koma þeirri þekkingu að? Þú færð tækifæri til þess í nýjum spurningaleik og sýna öðrum að þú ert Bezzerwizzer!

Bezzerwizzer er krefjandi og líflegt spurningaspil þar sem reynt er á þekkingu spilara í 20 mismunandi flokkum. En í spilinu græðir þú á að þekkja eigin styrk og veikleika andstæðinga. Meðan á leik stendur geturðu jafnvel nappað uppáhaldsflokkunum þeirra eða svaraðu spurningum sem til þeirra er beint. Síðast en ekki síst, sannur Bezzerwizzer er sá sem getur svarað spurningum sem mótspilarar hans gátu ekki. Notaðu þekkingu, taktík og vélabrögð til að ná markmiðum þínum.

Í Bezzerwizzer eru 3.000 spurningar í 20 mismunandi flokkum.

Íslendingar leggja þekkingu sína að veði í spilinu Bezzerwizzer – Góð skemmtun með þekkingu að vopni!

Verslaðu hér

  • Coolshop
    Kids Coolshop 550 0800 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt