Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
Fallegur borðlampi frá Bolia.
Scribe fjölskyldan inniheldur líka vegglampa og gólflampa.
10 ára ábyrgð.
Stærð: H: 41cm / B: 8,5cm
Perustæði:
E14 max 25W
Peran fylgir ekki með
Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru…
Lýsing
Upplýsingar
Merki
Sérpöntun: afhending um 6 vikum eftir pöntun
Fallegur borðlampi frá Bolia.
Scribe fjölskyldan inniheldur líka vegglampa og gólflampa.
10 ára ábyrgð.
Stærð: H: 41cm / B: 8,5cm
Perustæði:
E14 max 25W
Peran fylgir ekki með
Bolia er danskt merki sem sérhæfir sig í húsgögnum. Vörurnar frá Bolia eru í skandinavískum stíl og njóta mikilla vinsælda í evrópu. Hjá Bolia vinna margverðlaunaðir hönnuðir sem leggja hjarta og sál í hönnunina. Bolia merkið/verslunin er þekktast fyrir sérhönnuðu sófana sem viðskiptavinir setja saman eftir sinu höfði.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.