Vörumynd

Kiss Falscara Eyelash Wisp Multi 02

Kiss

Augnhár í úr línu Kiss Falscara. Auðvelt í notkun, þægilegt og ótrúlega náttúrulegt útlit. Ólíkt hefbundnum gerviaugnhárum eru Falscara Wisps lítil, fjaðurlétt geriaugnhár sem sitja undir náttúrulegu augnhárunum þínum, þannig að röndin sjáist ekki. Þess vegna líta þau svo náttúruleg út. Falscara augnhár sem notuð eru með Bond and Seal. 24 augnhár í pakka sem hægt er að byggja upp að vild.

No…

Augnhár í úr línu Kiss Falscara. Auðvelt í notkun, þægilegt og ótrúlega náttúrulegt útlit. Ólíkt hefbundnum gerviaugnhárum eru Falscara Wisps lítil, fjaðurlétt geriaugnhár sem sitja undir náttúrulegu augnhárunum þínum, þannig að röndin sjáist ekki. Þess vegna líta þau svo náttúruleg út. Falscara augnhár sem notuð eru með Bond and Seal. 24 augnhár í pakka sem hægt er að byggja upp að vild.

Notkun: Lítið magn af Bond er sett á þín eigin augnhár eins og maskari. Augnhárunum er síðan raðað þétt undir þín eigin augnhár aðeins frá vatnslínunni. Að lokum er Seal sett á augnhárin til að fjarlægja allt klístur og festa þau. Fyrir lengri endingu er þunnt lag af Overnigther sett undir augnhárin eftir að Seal hefur verið sett á. Til þess að taka augnhárin af er best að setja olíufrían farðahreinsi í bómul og halda yfir augunum í 10 sekúndur áður en augnhárin eru tekin varlega af.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.