Vörumynd

Floral WonderWire Front - Closure Bra

Glamorise

Vandaður og þægilegur brjóstahaldari frá Ameríska merkinu Glamorise.

Þessi haldari er lokaður að framanverðu sem gerir það alveg einstaklega þægilegt að fara í og úr haldaranum.

Glamorise spangahaldararnir eru með wonderwire tækni, en wonderwire eru bólstraðar og mjúkar spangir sem stingast ekki óþægilega í mann eins og sumir haldarar eiga til með að gera. Þú bara verður að prófa!

Brei…

Vandaður og þægilegur brjóstahaldari frá Ameríska merkinu Glamorise.

Þessi haldari er lokaður að framanverðu sem gerir það alveg einstaklega þægilegt að fara í og úr haldaranum.

Glamorise spangahaldararnir eru með wonderwire tækni, en wonderwire eru bólstraðar og mjúkar spangir sem stingast ekki óþægilega í mann eins og sumir haldarar eiga til með að gera. Þú bara verður að prófa!

Breiðir hlýrar með mjúkum púðum.

Efnið er gott og eftirgefanlegt , 67% Nylon/Polyamide, 26% Polyester, 7% Elastane

Glamorize haldararnir koma í Amerískum stærðum.

Hér fyrir neðan er linkur að reiknivél sem getur hjálpað þér að finna réttu stærðina  - ATH! þetta eru inches ( tommur ) en ekki sentimetra mæling
https://glamorise.com/size-calculator

Verslaðu hér

  • Curvy og Stout vefverslun og tískuverslun 581 1552 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt