100% HREINT L-CITRULLINE-MALATE AMÍNÓSÝRUDUFT
L-Citrulline er ólífsnauðsynleg amínósýra sem líkaminn getur þurft í auknu mæli undir vissum skilyrðum, t.d. ef líkaminn er undir miklu álagi. Citrulline er náttúrulegt efni og er t.d. í miklu magni í vatnsmelónum. Í duftinu er L-Citrulline bundið við malic sýru, vegna samverkunaráhrifa efnanna. Malic sýra er náttúruleg og finnst t.d. í eplum.
Mannsl…
100% HREINT L-CITRULLINE-MALATE AMÍNÓSÝRUDUFT
L-Citrulline er ólífsnauðsynleg amínósýra sem líkaminn getur þurft í auknu mæli undir vissum skilyrðum, t.d. ef líkaminn er undir miklu álagi. Citrulline er náttúrulegt efni og er t.d. í miklu magni í vatnsmelónum. Í duftinu er L-Citrulline bundið við malic sýru, vegna samverkunaráhrifa efnanna. Malic sýra er náttúruleg og finnst t.d. í eplum.
Mannslíkaminn býr til amínósýrurnar L-Arginín og L-Ornitín úr amínósýrunni L-Citrulline. L-Citrulline er því gríðarlega mikilvæg fyrir myndun á nitursoxíði, sem útskýrir hvers vegna Citrulline er svo vinsælt fæðubótarefni hjá íþróttarfólki.
Í 1 skammti(3g):
2990 mg L-Citrulline-malate
Við mælum með Citrulline Malate dufti ef þú:
Stundar íþróttir sem krefjast úthalds
Stundar líkamsrækt
Vilt fæðubótarefni án aukaefna
Vilt stök innihaldsefni til að búa til eigin blöndur
Líkt og allar vörur frá BioTechUSA, þá eru innihaldsefnin í Citrulline Malate duftinu örugg og vandlega valin.