Vörumynd

Tölvubretti minni gerð

Fyrir fartölvur í kjöltu eða á borði og sem undirlag við skriftir og lestur.
Yfirborð brettisins er úr stömu PVC efni sem kemur í veg fyrir að tölvan renni til.
Brettið er hallandi t...

Fyrir fartölvur í kjöltu eða á borði og sem undirlag við skriftir og lestur.
Yfirborð brettisins er úr stömu PVC efni sem kemur í veg fyrir að tölvan renni til.
Brettið er hallandi til þess að lágmarka álag í baki, öxlum, fingrum og úlnliðum.
Greiðir fyrir kælingu tölvunnar og ver líkamann hita frá tölvunni.
Tölvubrettið dregur úr rafsegulmengun þráðlausrar nettengingar.
Brettið er hannað í náinni samvinnu við fagaðila á heilbrigðissviði
Stærð: 33 x 33 cm
Framleiðandi: Múlalundur

Aðrar stærðir: Tölvubrettið er einnig til í stærð 33 x 45 cm

Litur og vörunúmer:

  • Hvítt: 65-tölvubminna-Hvítt

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt