Vörumynd

Sigyn - 80 gr.

Vörulýsing

VNR: 712

Jurtate sem er hreinsandi.
Sérvaldar jurtir sem hafa góð áhrif á exem.  Flestar þessar jurtir örva hreinsilíffærin þ.e. lifrina og nýrun og hafa róa...

Vörulýsing

VNR: 712

Jurtate sem er hreinsandi.
Sérvaldar jurtir sem hafa góð áhrif á exem.  Flestar þessar jurtir örva hreinsilíffærin þ.e. lifrina og nýrun og hafa róandi og hreinsandi áhrif á húðina.


Innihald:

  • Rauðsmári (Trifolium pratense) - Er blóðhreinsandi með því að  ýta undir endurnýjun á líkamsvefjum.
  • Þrenningarfjóla (Viola tricolor) - Er hreinsandi fyrir blóðið sem hefur góð áhrif þegar um er að ræða exem.  Örvar nýrun til meiri blóðhreinsunar.
  • Brenninetla (Urtica dioica folia) -  Brenninetlu lauf eru mjög góð fyrir nýrun, hafa einnig reynst vel í að draga úr kláða þegar útbrot eru til staðar.  Jurtin er líka kalk- og járnrík.
  • Lindiblóm (Tilia europaea) - Róar húðina ef það er kláði og pirringur í húðinni.
  • Lakkrísrót (Glycyrrhiza glabra) - Jurtin getur hjálpað við að draga úr bólgum í húðinni.


SIGYN - HREINSUN, EXEM, BÖRN, TE

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt