Vörumynd

Jökull - 150 gr. duft

Vörulýsing

VNR: 216

Jurtablanda sem styrkir bein.
Í þessari blöndu eru jurtir sem eru mjög næringaríkar og sérstaklega steinefnaríkar.  Þessi blanda er hugsuð fyrir þá ...

Vörulýsing

VNR: 216

Jurtablanda sem styrkir bein.
Í þessari blöndu eru jurtir sem eru mjög næringaríkar og sérstaklega steinefnaríkar.  Þessi blanda er hugsuð fyrir þá sem er annt um beinin sín.  Þessar jurtir gefa beinum, brjóski og bandvef góða næringu.  Hægt að nota í staðinn fyrir fjölsteinefnablöndu
Innihald:

  • Brenninetla (Urtica dioica folia) - Þetta er kalkrík jurt en inniheldur einnig fleiri steinefni.
  • Klóelfting (Equisetum arvense) - Þessi jurt er mjög kísilrík sem er einstaklega gott fyrir beinin, brjósk og allan bandvef.
  • Hafrar (Avena sativa) - Er kalkrík og inniheldur einnig svolítið af B-vítamínum.
  • Chlorella (Chlorella vulgaris) - Inniheldur mjög mikinn fjölda af næringarefnum en ekki endilega mikið magn.  Frábær fæðubót.
  • Rósaber (Rosa canina) - Innihalda náttúrulegt C-vítamín sem hjálpar við uppbyggingu á brjóski.


Notkun: 3 hylki tvisvar til þrisvar á dag eða 1 tsk tvisvar til þrisvar á dag.
Varúð: Notist ekki ef á blóðþynningarlyfjum.
JÖKULL - BEIN, KONUR, BRJÓSK, BANDVEFUR.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt