Vörumynd

Vaðgelmir - 150 gr. duft

Vörulýsing

VNR: 227

Hreinsandi jurtablanda fyrir ristilinn.
Vaðgelmir er hreinsandi jurtablanda sem bókstaflega ryksugar ristilinn. Þannig verður bakteríuflóran í ristl...

Vörulýsing

VNR: 227

Hreinsandi jurtablanda fyrir ristilinn.
Vaðgelmir er hreinsandi jurtablanda sem bókstaflega ryksugar ristilinn. Þannig verður bakteríuflóran í ristlinum heilbrigðari. Jurtablönduna þarf að nota í 2-3 mánuði til að ná fullri virkni en eftir fjögurra vikna notkun ætti að finnast munur. Sneiða ætti hjá mjólkurvörum meðan þessi blanda er tekin.

Innihald:

  • Leir (Bentonite) - Sogar eiturefni úr ristlinum.
  • Þari (Laminara digitata) - Sogar eiturefni úr ristlinum.
  • Psyllium husk (Plantago ovata) - Hreinsar ristilinn.
  • Sítrónubörkur (Citrus limon) - Inniheldur góðar trefjar sem hreinsa ristilinn.
  • Rauðrófur (Beta vulgaris) - Inniheldur góðar trefjar sem hreinsa ristilinn.
  • Regnálmur (Ulmus rubra) - Er mjög græðandi fyrir slímhúðina í ristlinum, sogar út óhreinindi.
  • Læknastokkrós (Althea officinalis radix) - Er mjög græðandi fyrir slímhúðina í ristlinum, sogar út óhreinindi.
  • Króklappa (Arctium lappa) - Örvar gallframleiðslu í lifur og örvar þannig hreinsun.
  • Negull (Syzygium aromaticum) - Er bakteríudrepandi.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt