Vörumynd

Íslenskt birki - 300 hylki

Vörulýsing

VNR: 530

Íslenskt birki (Betula pubescens)
Vökvalosandi (þvagdrífandi), bakteríudrepandi og styrkjandi. Birki er mjög gott við bjúg vegna vökvalosandi eiginl...

Vörulýsing

VNR: 530

Íslenskt birki (Betula pubescens)
Vökvalosandi (þvagdrífandi), bakteríudrepandi og styrkjandi. Birki er mjög gott við bjúg vegna vökvalosandi eiginleikana, en það þarf að notast í svolítin tíma til að jurtin hafi einhver áhrif. Birki losar hvers konar aukavökva sem er í líkamanum. Einnig er hægt að nota birki við blöðrubólgu eða annara sýkinga í þvagfærakerfinu. Plantan hefur vökvalosandi eiginleika en einnig hefur hún verið notuð á þvagsýrugigt, gigt, gigtar og vöðvaverki. Til dæmis á vöðvagigt sem virðist vera frekar algeng í dag.


Virk efni: M.a sápungar, glýkósíð og flavóníðar.


Notkun: 3 hylki tvisvar á dag með mat og drykk.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt