Slakandi baðsalt.
Baðsaltið inniheldur þara og dauðahafssalt ásamt ilmkjarnaolíum úr rósmarín, wintergreen, bergamot og piparmyntu. Þarinn inniheldur mikið af steinefnum sem eru góð fyrir líkamann auk þess að vera gæddur þeim eiginleika að mýkja húðina og hefur því góð áhrif á psoriasis, exem og þurra húð. Einnig hefur hann hreinsandi áhrif bæ...
Slakandi baðsalt.
Baðsaltið inniheldur þara og dauðahafssalt ásamt ilmkjarnaolíum úr rósmarín, wintergreen, bergamot og piparmyntu. Þarinn inniheldur mikið af steinefnum sem eru góð fyrir líkamann auk þess að vera gæddur þeim eiginleika að mýkja húðina og hefur því góð áhrif á psoriasis, exem og þurra húð. Einnig hefur hann hreinsandi áhrif bæði á húð og blóð.
Innihald:
Notkun:
Setjið 2 - 3 matskeiðar í rennandi bað.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.