Vörumynd

Útlagamorðin

Ármann Jakobsson
Ungur maður, óþekktur, finnst látinn í húsagarði í litlum bæ úti á landi. Nýstofnuð morðrannsóknardeild lögreglunnar fer þegar á staðinn en er vandi á höndum. Bærinn er sneisafullur af erlendum ferðamönnum og skemmtigarður nýopnaður, kattamorðingi gengur laus, tvær systur virðast ráða öllu sem máli skiptir - og ein úr lögregluliðinu á miður góðar minningar úr þessum smábæ.
Útlagamorðin er v…
Ungur maður, óþekktur, finnst látinn í húsagarði í litlum bæ úti á landi. Nýstofnuð morðrannsóknardeild lögreglunnar fer þegar á staðinn en er vandi á höndum. Bærinn er sneisafullur af erlendum ferðamönnum og skemmtigarður nýopnaður, kattamorðingi gengur laus, tvær systur virðast ráða öllu sem máli skiptir - og ein úr lögregluliðinu á miður góðar minningar úr þessum smábæ.
Útlagamorðin er vönduð glæpasaga þar sem Ármann Jakobsson prófessor í miðaldabókmenntum sýnir á sér algjörlega nýja hlið. Hér skrifar hann ekki um víg í Íslendingasögum heldur glæpi í nútímanum í launfyndnum en hörkuspennandi reyfara.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt