Vörumynd

Bose Soundbar 700 - hljóðstöng

BOSE

Hljómur í hæsta gæðaflokki í glæsilegri hljóðstöng frá Bose. Perlugler og málm grind gefa stönginni hágæða útlit. Stýrðu Bose Soundbar 700 með röddinni, snjalltækinu eða fjarstýringu, hver...

Hljómur í hæsta gæðaflokki í glæsilegri hljóðstöng frá Bose. Perlugler og málm grind gefa stönginni hágæða útlit. Stýrðu Bose Soundbar 700 með röddinni, snjalltækinu eða fjarstýringu, hvernig sem þú vilt.

Amazon Alexa: Alexa aðstoðar þig við stýringu þessa tækis. Þar sem þetta er öflugur hátalari þarf Alexa að geta heyrt vel í notanda þó að hátalarinn sé í gangi á fullum krafti. Í hátalaranum eru átta sérhannaðir hljóðnemar sem hlusta allir saman og vinna úr skilaboðum úr öllum áttum. Þó að þú sért með gesti í fimmta gír á góðu kvöldi heyrir Alexa hátt og skýrt. Með einum takka á tækinu er einnig auðvelt að slökkva á raddstýringu.

ADAPTiQ: Hafðu engar áhyggjur af staðsetningu hljóðstangarinnar, með ADAPTiQ tækni reiknar hljóðstöngin út stillingarnar sínar eftir aðstæðum, les herbergið og gefur alltaf sitt besta.

Bose Music app: Gerðu lagalista, stilltu inn útvarpsrásir af netinu og margt fleira í Bose Music appinu. Þú getur vistað uppáhalds útvarpsrásirnar og tónlistina þína á sex mismunandi takka á tækinu svo auðvelt sé að nálgast tónlistina þína í hvelli. Stuðningur við Spotify, Amazon music, Pandora, Tune In, Deezer, iHeart Radio og SiriusXM tónlistarveitur.

BoseSmart: Hljóðstöngin virkar með öðrum BoseSmart tækjum og því er hægt að spila tónlist úr hljóðstönginni og t.d. Bose Home Speaker 500 samtímis. Allt stýrt með rödd, appi eða fjarstýringu saman sem eitt.

Innihald:
- Bose Soundbar 700 hljóðstöng
- Fjarstýring mep 4x AA rafhlöðum
- Hreinsiklútur
- ADAPTiQ heyrnartól
- Optical snúra
- HDMI snúra
- Rafmagnssnúra

Almennar upplýsingar

Heimabíó
Heimabíó Hljóðstangir
Framleiðandi Bose
Spilari
DVD spilari Nei
Blu-ray spilari Nei
DVD svæði 2
Almennar upplýsingar
Fjöldi hátalara 1
Tengimöguleikar
HDMI tengi 1
USB
WiFi Innbyggt
Digital Optical Optical TOSLink
Aðrar upplýsingar
Útlit og stærð
Stærð framhátalara (HxBxD) cm 10.7 x 98 x 5.7 cm
Þyngd (kg) 4,8

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt