Vörumynd

Siemens kæliskápur

Siemens
Ákaflega vel útbúinn innbyggður kæliskápur með innbyggðum frysti frá Siemens með HydroFresh grænmetisskúffu, svo að grænmeti og ávextir geymast nær helmingi lengur. Sveigjanleg og margbreytanleg in...
Ákaflega vel útbúinn innbyggður kæliskápur með innbyggðum frysti frá Siemens með HydroFresh grænmetisskúffu, svo að grænmeti og ávextir geymast nær helmingi lengur. Sveigjanleg og margbreytanleg innrétting ásamt softClose hurðarbúnaði.  Almennt Orkuflokkur A++ - 40% minna en orkuflokkur A Stafrænt stjórnborð með snertitökkum og LED skjá Aðvörunarhljóð fyrir opna hurð  Hljóð 36 dB(A) Lamir hægramegin, hægt að víxla hurðaropnun.  HxBxD: 177,2 x 55,8 x 55 cm Kælihluti Rúmmál 252 lítrar (nettó)  Björt sparneytin LED lýsing  í miðjum skápnum sem varpar ljósi á allar hillur VarioShelf - hillur úr hertu öryggisgleri, tvískiptar og 1 hilla með útdragi HydroFresh grænmetisskúffa á brautum með rakastillingu - tryggir að ávextir og grænmeti geymist við kjörhitastig og rétt rakastig. Allt að þreföldun á geymsluþoli.  Venjuleg grænmetisskúffa á braut Sjálfvirk afhríming Frystihluti Rúmmál 34 lítrar (nettó)  Fjögurra stjörnu frystir með hámarksgeymslugetu

Verslanir

  • Rafha
    Til á lager
    179.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt