Vörumynd

Óbundið slitlag

Sigurjón Bergþór Daðason

Dýralæknir er sendur austur á firði til að skoða aðstæður hjá fiskeldisfyrirtæki, bifvélavirki í litlu þorpi missir tökin á lífi sínu, leiðsögumaður á miðjum aldri þarf að horfast í augu við skelfilegan atburð úr æsku og fornleifafræðingur rannsakar nýfundin mannabein.

Allir þræðir fléttast saman í atburðarás sem tekur óvænta stefnu þar sem persónur sögunnar þurfa að takast á við flókinn og …

Dýralæknir er sendur austur á firði til að skoða aðstæður hjá fiskeldisfyrirtæki, bifvélavirki í litlu þorpi missir tökin á lífi sínu, leiðsögumaður á miðjum aldri þarf að horfast í augu við skelfilegan atburð úr æsku og fornleifafræðingur rannsakar nýfundin mannabein.

Allir þræðir fléttast saman í atburðarás sem tekur óvænta stefnu þar sem persónur sögunnar þurfa að takast á við flókinn og grimman veruleika.

Óbundið slitlag er önnur skálsaga Sigurjóns Bergþórs Daðasonar en fyrsta skáldsaga hans, Hendingskast , hlaut afar lofsamlega dóma.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.