Vörumynd

Say It!

Say it! er klikkað partíspil þar sem brjálaðar samsetningar leiða til hlátraskalla. Dragið tvö spil, svo keppist þið um að kalla fram skemmtilegasta svarið. Hvað er "eitthvað klístrað" … "sem þu fi...
Say it! er klikkað partíspil þar sem brjálaðar samsetningar leiða til hlátraskalla. Dragið tvö spil, svo keppist þið um að kalla fram skemmtilegasta svarið. Hvað er "eitthvað klístrað" … "sem þu finnur á milli sessanna í sófanum?" Eða "eitthvað svakalegt" … "sem þú veist of mikið um?" Ekki hika — segðu það!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt