Vörumynd

VITRA - High Tray, ice grey

Jasper Morrisson hannaði High Tray út frá hinum vinsæla Rotary Tray.
High Tray er úr lituðu harðplasti.
Hann stendur á platta sem er 17,5sm í þvermál.
High ...

Jasper Morrisson hannaði High Tray út frá hinum vinsæla Rotary Tray.
High Tray er úr lituðu harðplasti.
Hann stendur á platta sem er 17,5sm í þvermál.
High Tray er 15sm að hæð og bakkinn er 30sm í þvermál.
Litur: Ice grey.
High Tray fæst í 7 litum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt