Vörumynd

VITRA - Metal Wall Relief, Heart

Metal Wall Relief eru veggmyndir eftir Alexander Girard frá árinu 1966.
Girard hannaði þessar lágmyndir fyrir heimili sitt í Santa Fe og veitingahúsið The Compound.
...

Metal Wall Relief eru veggmyndir eftir Alexander Girard frá árinu 1966.
Girard hannaði þessar lágmyndir fyrir heimili sitt í Santa Fe og veitingahúsið The Compound.
Vitra hefur nú framleitt 4 af þessum veggskreytingum aftur í samráði við Girard fjölskylduna.
Heart er úr kopar, festingar einnig.
Stærð: Breidd 43sm, hæð 38sm og þykkt 6sm, með festingum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Penninn
    Til á lager
    86.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt