Vörumynd

Aukahlutapakki fyrir Dash og Dot

Með aukahlutapakkanum fá Dash og Dot fjölmarga nýja notkunarmöguleika.
- Með jarðýtustönginni geta þeir rutt frá sér smáhlutum sem verða á vegi þeirra
- Með króknum geta þeir dregið ...

Með aukahlutapakkanum fá Dash og Dot fjölmarga nýja notkunarmöguleika.
- Með jarðýtustönginni geta þeir rutt frá sér smáhlutum sem verða á vegi þeirra
- Með króknum geta þeir dregið á eftir sér dót
- Skiptu um útlit með kanínueyrunum
Pakkinn inniheldur:
- 1 x jarðýtustöng
- 1 x dráttarkrók
- 1 x kanínueyru
- 1 kanínuskott

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt