Vörumynd

KELLY

Kelly hárkollan frá NJ-Creation er mjög smart hárkolla með stuttri sportlegri klippingu einsog sést á myndinni. Hárkollan  er úr gervi hári framleidd í 13 litum.  Hárkollan er öll vélunnin.  Hægt e...
Kelly hárkollan frá NJ-Creation er mjög smart hárkolla með stuttri sportlegri klippingu einsog sést á myndinni. Hárkollan  er úr gervi hári framleidd í 13 litum.  Hárkollan er öll vélunnin.  Hægt er að víkka hana eða stækka aftan á hálsinum.  Hún er framleidd í einni stærð og á grunninum innanverðum hefur verið saumaður  renningur (með gel eða silikon áferð) sem gerir hárkolluna stamari á höfðinu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt