Vörumynd

ESMERALDA

Esmeralda er ný hárkolla from Nj-Creation. Hún er með ekta hári og er allt hárið handhnýtt í grunninn. Lengdin á hárinu er ca. 45.cm og er það klippt aðeins í styttur þar sem hárið er lengst. Hárið...
Esmeralda er ný hárkolla from Nj-Creation. Hún er með ekta hári og er allt hárið handhnýtt í grunninn. Lengdin á hárinu er ca. 45.cm og er það klippt aðeins í styttur þar sem hárið er lengst. Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gegnsæjan grunn sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt er að óska eftir í hárkollu. Á grunninum innanverðum hefur verðið saumaður renningur (með gel eða silikon áferð) sem gerir hárkolluna stamari á höfðinu svo hún situr betur. Hún er einstaklega létt og eðlileg. Framleidd í 7 litum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt