Vörumynd

LYRA

Lyra
Lyra er hárkolla með ekta hári frá Bergmann fyrirtækinu sem kom á markað 2017.  Eins og myndin sýnir er hárið lengra að framan en í styttum í hnakkanum.  Hárið er allt handhnýtt í grunninn og er hún einstaklega létt. Hægt er að víkka hana eða þrengja á innanverðum grunninum aftan á hálsinum.  Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gagnsæjan grunn sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt að óska s…
Lyra er hárkolla með ekta hári frá Bergmann fyrirtækinu sem kom á markað 2017.  Eins og myndin sýnir er hárið lengra að framan en í styttum í hnakkanum.  Hárið er allt handhnýtt í grunninn og er hún einstaklega létt. Hægt er að víkka hana eða þrengja á innanverðum grunninum aftan á hálsinum.  Hárið ofan á kollinum er handhnýtt í gagnsæjan grunn sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt að óska sér varðandi hárkollu. Stamur renningur er aftan á hálsi og fyrir ofan eyrnasvæði innan á grunninum sem hjálpar til við að hárkollan sitji þéttar að kollinum. Þeir einstaklingar sem hafa hug á að fá sér hárkollu úr ekta hári ættu svo sannarlega að velta Lyru fyrir sér og hinum hárkollunum sem við bjóðum upp á úr ekta hári.

Verslaðu hér

  • Hárkollugerðin slf - Kolfinna Knútsdóttir 511 5222 Pósthólf 10006, 130 Reykjavík (pósthólf)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.