Vörumynd

ELEONORE

Eleonore er ein af nýju hárkollunum 2018 frá NJ-Creation.  Hárið er gervi hár.  Hárkollan er mjög létt og falleg.  Hárið hefur verið handhnýtt í allan grunninn.  Ofan á kollinum er gegnsær grunnur ...
Eleonore er ein af nýju hárkollunum 2018 frá NJ-Creation.  Hárið er gervi hár.  Hárkollan er mjög létt og falleg.  Hárið hefur verið handhnýtt í allan grunninn.  Ofan á kollinum er gegnsær grunnur sem líkir eins vel eftir hársverði og hægt er að óska sér.  Á innanverðum grunninum hefur verið saumaður stamur renningur sem ætlaður er til að hárkollan sitji betur og þéttar að kollinum. Einsog myndin sýnir er hárið með léttum lyfting og er  klippingin í styttum. Mjög létt og falleg hárkolla. Hún er framleidd í 16 litum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • HKK
    Til á lager
    72.500 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt