Vörumynd

Joy - Ladyline

Joy er ein af nýju 2016 harkollunum frá Bergmann.  Eins og myndin sýnir er klipping stutt og mjög sportleg. Hárið er gervi hár er ekki krullað en er með lyfting og er hárið ofan á kollinum handhnýtt í gegnsæjan grunn sem lýkir eins vel eftir hársverði og hægt er óska eftir í hárkollu.  Hárkollugrunnurinn er heill (sami grunnur og handhnýtt hárkolla er) en hárið er vélunnið í hnakkann.  Núna er sú…
Joy er ein af nýju 2016 harkollunum frá Bergmann.  Eins og myndin sýnir er klipping stutt og mjög sportleg. Hárið er gervi hár er ekki krullað en er með lyfting og er hárið ofan á kollinum handhnýtt í gegnsæjan grunn sem lýkir eins vel eftir hársverði og hægt er óska eftir í hárkollu.  Hárkollugrunnurinn er heill (sami grunnur og handhnýtt hárkolla er) en hárið er vélunnið í hnakkann.  Núna er sú breyting á hárkollum frá Bergmann að saumaður hefur verið stamur renningur ca. 2 cm inn á grunnin fyrir ofan sitthvort eyra og einnig aftan á hálsinum.  Þessir stömu renningar gera það að verkum að  hárkollan situr enn betur á kollinum. Aftan á hálsinum er hægt að víkka eða þrengja hárkolluna. Joy er framleidd í 15 litum.

Verslaðu hér

  • Hárkollugerðin slf - Kolfinna Knútsdóttir 511 5222 Pósthólf 10006, 130 Reykjavík (pósthólf)

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.