Vörumynd

Electrolux Rapido handryksuga

Electrolux

Electrolux handryksuga sem getur ryksugað upp vökva.  Þessi handrykuga er létt og þægileg og hentar t.d. inn í eldhús.

Wet and Dry: Ryksugaðu upp bæði vökva og ryk. ...

Electrolux handryksuga sem getur ryksugað upp vökva.  Þessi handrykuga er létt og þægileg og hentar t.d. inn í eldhús.

Wet and Dry: Ryksugaðu upp bæði vökva og ryk.

Auðvelt að þrífa síu: Sían í þessari handryksugu er hægt að þrífa á einfaldan máta.

Cyclone tækni: Tryggir að sían stíflast ekki og sogkraftur helst jafn.

Hjól: Hjól eru undir handryksugunni sem rispar ekki gólf eða borð.

Öflug rafhlaða: Endurhlaðanleg 4.8V rafhlaða sem tekur 16 klst að full hlaða og gefur 10 mín notkun. Auðvelt er að hlaða vélina í hleðslustöð, einng er hægt að hengja ryksuguna upp á vegg.

Aukahlutir: Munnstykki fyrir húsgögn, skúffur og skápa og gúmmímunnstykki fyrir vökva.

Almennar upplýsingar

Ryksugur
Ryksugur og moppur Handryksugur
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A
Sía Já hægt að þvo
Gaumljós fyrir síuútskipti Nei
Rafhlaða 4.8V NiMH
Rafhlöðuending Allt að 10
Fylgihlutir í kassa 2x munnstykki, hleðslustöð
Útlit og stærð.
Litur Blár
Þyngd (kg) 0,92

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt