Vörumynd

PolarPro Cinema Series - Exposure Collection - Filter 3-Pack

EXPOSURE
Yfirlit: Cinema Series Exposure Collection inniheldur sterka ND filtera til að draga úr lokahraða myndavélar Mavic Air eða Mavic Pro/Pro Platinum við mjög bjartar aðstæður. Inniheldur ND128 (7 f-st...
Yfirlit: Cinema Series Exposure Collection inniheldur sterka ND filtera til að draga úr lokahraða myndavélar Mavic Air eða Mavic Pro/Pro Platinum við mjög bjartar aðstæður. Inniheldur ND128 (7 f-stoppa), ND256 (8 f-stoppa) og ND1000 (10 f-stoppa) filtera sem eru hannaðir til að virka án þess að þurfa mótvægi og án þess að hafa áhrif á kvörðun gimbalsins. Cinema Series Exposure-filterarnir eru gerðir fyrir landslagsmyndatöku úr lofti og tryggja góða litamettun og mjúkar hreyfingar. Á hvorri hlið hverrar linsu eru 8 lög af húðunum sem draga úr glampa og fleiri óæskilegum atriðum. Þannig tryggja filterarnir hámarksmyndskerpu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt