Vörumynd

PolarPro Exposure Collection | Cinema Series | Mavic 2 Pro

EXPOSURE
Hvað fylgir? Yfirlit Gert fyrir landslagsmyndatöku úr lofti. Cinema Series Exposure Collection filterarnir fyrir DJI Mavic 2 Pro eru litahlutlausir og gera þér kleift að lækka lokahraða myndavélarinnar til að fá meira ljós inn og auka litamettun. Auk þess getur lengri ljósopstími mýkt hreyfingar svo sem öldugang í sjó og fossa. 8 lög af Cinema Series-húðun á hvorri hlið hverrar linsu dregur…
Hvað fylgir? Yfirlit Gert fyrir landslagsmyndatöku úr lofti. Cinema Series Exposure Collection filterarnir fyrir DJI Mavic 2 Pro eru litahlutlausir og gera þér kleift að lækka lokahraða myndavélarinnar til að fá meira ljós inn og auka litamettun. Auk þess getur lengri ljósopstími mýkt hreyfingar svo sem öldugang í sjó og fossa. 8 lög af Cinema Series-húðun á hvorri hlið hverrar linsu dregur úr „ghosting“, glampa og öðru slíku, og tryggja þannig að myndir verði skarpar og nothæfar bæði í lítil og stór verkefni. Exposure Collection inniheldur ND128 (7 stoppa), ND256 (8 stoppa) and ND1000 (10 stoppa) filtera sem eru hannaðir til að virka án þess að þurfa að vega á móti aukinni þyngd. Þessir sterku filterar eru fullkomnir til að stýra lokahraða myndavélarinnar á mjög björtum dögum.

Verslaðu hér

  • DJI Store Reykjavík Drónaverslun 519 4747 Lækjargötu 2a, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.