Vörumynd

Grapat - 6 viðar diskar

Þetta vandaða Grapat leikfang inniheldur 6 viðar diska í regnboga litunum. Þessir diskar bjóða börnum uppá að skapa sína eigin leiki á þeim. Þú getur talið og sorterað kúlur eða steina, hluti sem...

Þetta vandaða Grapat leikfang inniheldur 6 viðar diska í regnboga litunum. Þessir diskar bjóða börnum uppá að skapa sína eigin leiki á þeim. Þú getur talið og sorterað kúlur eða steina, hluti sem þú finnur út í náttúrunni t.d. Þessir diskar eiga vel heima með hinum ýmsu viðarkubbum þar sem börn nota þá oft sem þak á húsum osfrv. Einnig eru þetta fínir diskar í leik í litlu eldhúsi ofl ofl. Þessir diskar geta verið hluti af allskonar mismunandi leikjum og það eru engin takmörk fyrir því hvað börn geta gert með þeim. Afhendist í fallegum umbúðum svo þetta er tilvalin gjöf. Hentar fyrir börn 12 mánaða +

Grapat leikföng eru handgerð úr náttúrulegum við og máluð með eiturefnalausri málningu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Regnboginn verslun
    Til á lager
    7.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt