Vörumynd

POCOPHONE F1

Xiaomi

POCOPHONE F1 er einn umtalaðasti síminn frá Xiaomi þessa stundina.
Afhverju? Útaf þetta er ódýrasti síminn á markaðinum í dag með Snapdragon 845 örgjörvann.

Síminn kemur með ...

POCOPHONE F1 er einn umtalaðasti síminn frá Xiaomi þessa stundina.
Afhverju? Útaf þetta er ódýrasti síminn á markaðinum í dag með Snapdragon 845 örgjörvann.

Síminn kemur með 6.18" IPS LCD skjá sem þekur 82.2% af heildarstærð símans. Rafhlaðan er heil 4.000mAh og endist auðveldlega út daginn í mikilli notkun. Innraminni símans kemur í tveim stærðum, 64GB og 128GB og bæði eintökin með 6GB vinnsluminni.

Að framan er 20MP myndavél og tvöföld myndavél 12MP + 5MP að aftan sem vinna saman og skila einstaklega skýrum myndum ásamt 4K myndböndum. Einnig er IR Face Unlock að framan þannig þú getur aflæst símanum með því einfaldlega að horfa á hann.

Eins og venjulega er pláss fyrir tvö símkort þar sem hægt er að nota aðra raufina fyrir minniskort og stækka þannig innraminni símans um 256GB.

USB-C ásamt 3.5mm heyrnartólatengi, Bluetooth 5.0 , stuðningur fyrir Quick Charge 4.0 og Splash resistant með P2i staðlinum gerir símann samkeppnishæfan við dýrustu flaggskip frá öðrum farsímaframleiðendum.

Tæknilegar upplýsingar:


Almennar upplýsingar

General Color Black, Blue, Red, Armored Edition Operating system Android 8.1 (Oreo) CPU Snapdragon 845 Octa-core (4x2.8 GHz Kryo 385 Gold & 4x1.8 GHz Kryo 385 Silver) LiquidCool Technology GPU Adreno 630 Number of SIMs 2 SIM 1 Nano-SIM SIM 2 Nano-SIM / microSD 3G Yes 4G Yes WiFi Wi-Fi 802.11a/b/g/n/ac, dual-band, WiFi Direct, DLNA, hotspot Bluetooth 5.0, A2DP, LE, aptX HD NFC No GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, BDS Infrared Yes USB Type C-USB USB OTG Yes Headphones Yes Internal storage 64GB, 128GB RAM 6GB Battery capacity 4.000mAh Color Black, Blue, Red, Armored Edition Operating system Android 8.1 (Oreo) CPU Snapdragon 845 Octa-core (4x2.8 GHz Kryo 385 Gold & 4x1.8 GHz Kryo 385 Silver) LiquidCool Technology GPU Adreno 630 Number of SIMs 2 SIM 1 Nano-SIM SIM 2 Nano-SIM / microSD 3G Yes 4G Yes WiFi Wi-Fi 802.11a/b/g/n/ac, dual-band, WiFi Direct, DLNA, hotspot Bluetooth 5.0, A2DP, LE, aptX HD NFC No GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, BDS Infrared Yes USB Type C-USB USB OTG Yes Headphones Yes Internal storage 64GB, 128GB RAM 6GB Battery capacity 4.000mAh
Color Black, Blue, Red, Armored Edition
Operating system Android 8.1 (Oreo)
CPU Snapdragon 845 Octa-core (4x2.8 GHz Kryo 385 Gold & 4x1.8 GHz Kryo 385 Silver) LiquidCool Technology
GPU Adreno 630
Number of SIMs 2
SIM 1 Nano-SIM
SIM 2 Nano-SIM / microSD
3G Yes
4G Yes
WiFi Wi-Fi 802.11a/b/g/n/ac, dual-band, WiFi Direct, DLNA, hotspot
Bluetooth 5.0, A2DP, LE, aptX HD
NFC No
GPS Yes, with A-GPS, GLONASS, BDS
Infrared Yes
USB Type C-USB
USB OTG Yes
Headphones Yes
Internal storage 64GB, 128GB
RAM 6GB
Battery capacity 4.000mAh
Screen Screen size (inches) 6.18" Resolution 2246 x 1080 FHD+ pixels, 18.7:9 ratio (403 ppi density) Screen size (inches) 6.18" Resolution 2246 x 1080 FHD+ pixels, 18.7:9 ratio (403 ppi density)
Screen size (inches) 6.18"
Resolution 2246 x 1080 FHD+ pixels, 18.7:9 ratio (403 ppi density)
Camera Rear camera Dual: 12 MP, f/1.9, 1/2.55", 1.4µm5 MP, f/1.8, 1.2µm, PDAF Front camera 20 MP, f/2.0, 0.9µm Rear camera Dual: 12 MP, f/1.9, 1/2.55", 1.4µm5 MP, f/1.8, 1.2µm, PDAF Front camera 20 MP, f/2.0, 0.9µm
Rear camera Dual: 12 MP, f/1.9, 1/2.55", 1.4µm5 MP, f/1.8, 1.2µm, PDAF
Front camera 20 MP, f/2.0, 0.9µm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mi Iceland
    59.990 kr.
    53.991 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt