Vörumynd

Lukka og hugmyndavélin - þríleikur pakki

Bækurnar um Lukku og hugmyndavélina fjalla um undarlega uppfinningu, klára stelpu, hugrakkan strák og snjallan mink. Saman myndar þríleikurinn ævintýralega spennandi sögu sem gerist á...

Bækurnar um Lukku og hugmyndavélina fjalla um undarlega uppfinningu, klára stelpu, hugrakkan strák og snjallan mink. Saman myndar þríleikurinn ævintýralega spennandi sögu sem gerist á ferðalagi um landið. Bækurnar henta börnum á aldrinum 7-11 ára og eru með fullt af myndum!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt