Vörumynd

FirstBIKE LIMITED ORANGE

Með litum í takmörkuðu upplagi og heimsþekktum Schwalbe Big Apple 12" dekkjum fyrir hámarks grip á flestum yfirborðum.   AÐ LÆRA Á HJÓL GETUR VERIÐ SKEMMTUN FYRIR BÖRN OG FORELDRA! Njótið útiv...
Með litum í takmörkuðu upplagi og heimsþekktum Schwalbe Big Apple 12" dekkjum fyrir hámarks grip á flestum yfirborðum.   AÐ LÆRA Á HJÓL GETUR VERIÐ SKEMMTUN FYRIR BÖRN OG FORELDRA! Njótið útiverunnar á tveimur hjólum Þróar jafnvægi; stresslaus aðferð fyrir börnin til að læra á hjól Þægilegt, létt og meðfæranlegt hjól tryggir að barnið geti ferðast lengri leiðir án þess að þreytast Einfallt að stilla hæð sætis, einungis að snúa einum hnapp, enginn þörf á verkfærum Stækkar með barninu þar til það er tilbúið fyrir hjól með petölum. Getur útilokað þörfina á hjálpardekkjum Fljótt og einfallt að setja saman Takmörkuð lífstíðar ábyrgð Falleg og vönduð hönnun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • I am Happy
    Til á lager
    28.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt