Vörumynd

Thrustmaster viðbót pedalar T.Flight Rudder PS/PC

Thrustmaster
T.Flight Rudder fótstigin eru hönnuð fyrir alla leikjaspilara sem vilja spila flugvélaleiki af alvöru. Stórkostleg viðbót við Flight Simulator tölvuleikina. Þau virka sem viðbót fyrir alla stýripin...
T.Flight Rudder fótstigin eru hönnuð fyrir alla leikjaspilara sem vilja spila flugvélaleiki af alvöru. Stórkostleg viðbót við Flight Simulator tölvuleikina. Þau virka sem viðbót fyrir alla stýripinna sem eru notaðir við PC tölvur. Þau virka einnig fyrir PS4™ sem eru með T.Flight Hotas 4 joystick* og XBox One™ með T.Flight Hotas One joystick.  * Official PlayStation®4 joystick, virkar einnig við PC

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Computer.is
    Til á lager
    19.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt