Vörumynd

Klukka Flip click kirsuberja

Hinar fallegu og stílhreinu Flip click klukkur eru unnar úr við og skorið í þær með leysigeisla.
Klukkuna er bæði hægt að stilla sem 12 tíma og 24 tíma klukku.
Einnig er þetta vekjaraklukka. Þegar búið er að stilla vekjaraklukkuna er kveikt á henni þegar klukkan snýr upp og slökkt þegar GINGKO logoið snýr upp.
Upplýstir stafirnir hverfa þegar hljótt er í...

Hinar fallegu og stílhreinu Flip click klukkur eru unnar úr við og skorið í þær með leysigeisla.
Klukkuna er bæði hægt að stilla sem 12 tíma og 24 tíma klukku.
Einnig er þetta vekjaraklukka. Þegar búið er að stilla vekjaraklukkuna er kveikt á henni þegar klukkan snýr upp og slökkt þegar GINGKO logoið snýr upp.
Upplýstir stafirnir hverfa þegar hljótt er í herberginu en birtast aftur um leið og hún greinir hljóð á borð við fingrasmell eða klapp eða þegar klukkan er snert.
Endingin á rafhlöðum er áætluð allt að 6 mánuðir og hægt að hlaða með USB snúru.

Endurhlaðanlegar rafhlöður fylgja með ásamt USB snúru. Hleðslutími 3-4 klst.

Stærð: 11,5 x 7 x 3,6 cm
Þyngd: 150 g

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt