Vörumynd

Petzl Tikkina höfuðljós, 150 lumin Blue

Petzl
Petzl Tikkina er vandað höfuðljós með þremur ljóstyllingum. 150 lumin LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós. Helstu upplýsingar: Létt og nett, einungis 85g Langur enin...
Petzl Tikkina er vandað höfuðljós með þremur ljóstyllingum. 150 lumin LED ljós með löngum líftíma. Létt og lipurt fjölnota höfuðljós. Helstu upplýsingar: Létt og nett, einungis 85g Langur enindgartími Einfallt í notkun, bara einn hnappur. Þrjár ljósstyllingar;nálægt, hreyfing og fjarlægð TIKKINA er HYBRID höfuðljós. Kemur með 3 rafhlöðum, auk CORE, USBendurhlaðanlegs batterís 150 lúmin LED lýsing Vatnsþéttni: IPX4 (skvettiþétt )
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt