Vörumynd

Undir Snjáfjöllum

Höfundur: Engilbert S. Ingvarsson

Undir Snjáfjöllum – Önnur bók eftir Engilbert S. Ingvarsson inniheldur þætti um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd og í henni er b...

Höfundur: Engilbert S. Ingvarsson

Undir Snjáfjöllum – Önnur bók eftir Engilbert S. Ingvarsson inniheldur þætti um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd og í henni er brugðið upp lýsingu á ýmsum þáttum í félagslífi og lifnaðarháttum fólksins á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp á fyrri hluta 20. aldar.

Bókin kom fyrst út 2007. Þessi útgáfa bókarinnar inniheldur aukna og endurbætta þætti um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd og einnig áður óbirta söguþætti.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt