Vörumynd

Skæri ljós

Penco
Penco skærin eru með fallegt "vintage" útlit eins og raunar flestar vörur frá þessu fína japanska merki. Skærin eru létt og þægileg í notkun og með þeim fylgir plast hulstur.
Stærð: Breidd 5,4cm x hæð 12,8cm

Litur: Ljós

Penco
Penco er japanskt ritfangamerki sem var stofnað á grundvelli eins penna. Fyrst um sinn framleiddi það bara penna en núna eru línan þeirra mik...

Penco skærin eru með fallegt "vintage" útlit eins og raunar flestar vörur frá þessu fína japanska merki. Skærin eru létt og þægileg í notkun og með þeim fylgir plast hulstur.
Stærð: Breidd 5,4cm x hæð 12,8cm

Litur: Ljós

Penco
Penco er japanskt ritfangamerki sem var stofnað á grundvelli eins penna. Fyrst um sinn framleiddi það bara penna en núna eru línan þeirra miklu stærri og útgangspunkturinn í hönnuninni nostalgía, enda minna vörurnar mann á gamla tíma. Penco er hluti af Hightide fjölskyldunni en öll merki Hightide eru þekkt fyrir fallega hönnun, efni og áherslu á “detaila”.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt