Vörumynd

Grillmarkaðurinn

Grillmarkaðurinn hefur verið meðal vinsælustu veitingastaða landsins síðan hann opnaði árið 2011. Uppspretta hráefnisins er í hávegum höfð og flestar afurðir koma beint frá íslenskum bændum.

Við hráefninu taka svo reyndir matreiðslumeistarar með Hrefnu Rósu Sætran fremsta í flokki og notast er við reyk, kol, við og eld til að ljá matnum sitt einstaka bragð.

Hér er loks komi...

Grillmarkaðurinn hefur verið meðal vinsælustu veitingastaða landsins síðan hann opnaði árið 2011. Uppspretta hráefnisins er í hávegum höfð og flestar afurðir koma beint frá íslenskum bændum.

Við hráefninu taka svo reyndir matreiðslumeistarar með Hrefnu Rósu Sætran fremsta í flokki og notast er við reyk, kol, við og eld til að ljá matnum sitt einstaka bragð.

Hér er loks komin bók sem geymir vinsælustu uppskriftir Grillmarkaðsins. Aðalstefið er samspil íslenskra hefða og nútímans og útkoman er fullkomin.

Njótið vel!

Hér má lesa um bókina á matarvef Morgunblaðsins

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt