Vörumynd

Fae

Í Fae er hver leikmaður að reyna að ná eins mörgum stigum fyrir sinn lit og hann getur. Það er hægara sagt en gert, því litur leikmanna er valinn af handahófi og ekki sýndur fyrr en í leikslok. Peðunum er dreift af handahófi um leikborðið. Þegar þú átt leik, þá færir þú öll peð frá einu svæði yfir á næsta svæði við hliðina (nema það séu sjö peð á þeim reit, þá telst hann fullur). Eftir það, ef ...
Í Fae er hver leikmaður að reyna að ná eins mörgum stigum fyrir sinn lit og hann getur. Það er hægara sagt en gert, því litur leikmanna er valinn af handahófi og ekki sýndur fyrr en í leikslok. Peðunum er dreift af handahófi um leikborðið. Þegar þú átt leik, þá færir þú öll peð frá einu svæði yfir á næsta svæði við hliðina (nema það séu sjö peð á þeim reit, þá telst hann fullur). Eftir það, ef eitt eða fleiri svæði eru umkringd tómum svæðum, þá fá þeir litir sem eru á því svæði stig. Ef allir litirnir á svæðinu, þá eru litirnir með aðeins eitt hús teknir burt (fullt af taktík þar). Einnig eru 1-5 aukastig (eða mínusar) gefin fyrir sum svæði. Þegar 12 svæði hafa verið einangruð, þá sýna leikmenn litinn sinn til að komast að því hver vann. https://youtu.be/JNzRy5jTG-A

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt