Sprenghlægilegt spil með fáránlegu munnstykki. Í Speak Out skiptast leikmenn á að setja upp í sig munnstykki sem heldur munninum gaaalopnum, og reyna að segja mismunandi setningar. Þegar þú átt að gera, þá dregur þú spil úr bunkanum og reynir hvað þú getur að segja það sem þar stendur — með munnstykkið uppí þér. Liðsfélagar þínir reyna þá að giska á hvað þú ert að reyna að segja. Hitti þau naglan…
Sprenghlægilegt spil með fáránlegu munnstykki. Í Speak Out skiptast leikmenn á að setja upp í sig munnstykki sem heldur munninum gaaalopnum, og reyna að segja mismunandi setningar. Þegar þú átt að gera, þá dregur þú spil úr bunkanum og reynir hvað þú getur að segja það sem þar stendur — með munnstykkið uppí þér. Liðsfélagar þínir reyna þá að giska á hvað þú ert að reyna að segja. Hitti þau naglann á höfuðið, þá fáið þið spilið að launum. Liðið með flest spil sigrar! Með spilinu fylgja 10 munnstykki, 200 spil með orðum á báðum hliðum, og tímaglas. https://youtu.be/fc-x00Iz72k https://youtu.be/RDILAiBFRLY