Vörumynd

Ice Cool 2

Ice Cool 2 er sjálfstætt spil, en líka frábær viðbót við Ice Cool  — saman búa þau til risastóran skóla og enn meira fjör! Spil fyrir 6 ára og eldri þar sem börn jafnt sem fullorðnir hafa mikið gaman af. Hrikalega einfalt og gott spil. Það er alveg að koma nestistími og allar mörgæsirnar fá þá loksins fiskinn sinn sem þær eru búnar að bíða eftir í allan dag. En það eru nokkrar óþekkar mörgæsir ...
Ice Cool 2 er sjálfstætt spil, en líka frábær viðbót við Ice Cool  — saman búa þau til risastóran skóla og enn meira fjör! Spil fyrir 6 ára og eldri þar sem börn jafnt sem fullorðnir hafa mikið gaman af. Hrikalega einfalt og gott spil. Það er alveg að koma nestistími og allar mörgæsirnar fá þá loksins fiskinn sinn sem þær eru búnar að bíða eftir í allan dag. En það eru nokkrar óþekkar mörgæsir sem halda að þær séu nógu snöggar til að ná í fiskinn áður en nestistíminn byrjar. Þær gleyma þó einu, gangaverðinum. Í þessu frábæra spili erum við að reyna að ná fiskinum án þess að rekast á gangavörðinn, sem við skiptumst á að leika. Skjóttu mörgæsinni þinni í gegnum hurðarnar eða jafnvel yfir vegginn til að ná fiskinum áður en gangavörðurinn nær þér. https://youtu.be/q2CDsy8MvD4 https://youtu.be/Tygj5EAnTQ8

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt