Í Karate Tomate eru leikmenn í meiriháttar matreiðslusjálfsvarnarlistarkeppni (fjúff!). Lærið af "Tómatinum", hinum mikla karate meistara, nýja bardagatækni og safnið sem flestum verðlaunum til að sigra spilið. En safnið líka nógu mörgum eldhúshnífum til að halda óvinagrænmetinu í skefjum í lok spilsins. Passið að minnsta kosti að hafa ekki fæsta hnífa! Þá tapið þið, sama hve mörg verðlaun þi…
Í Karate Tomate eru leikmenn í meiriháttar matreiðslusjálfsvarnarlistarkeppni (fjúff!). Lærið af "Tómatinum", hinum mikla karate meistara, nýja bardagatækni og safnið sem flestum verðlaunum til að sigra spilið. En safnið líka nógu mörgum eldhúshnífum til að halda óvinagrænmetinu í skefjum í lok spilsins. Passið að minnsta kosti að hafa ekki fæsta hnífa! Þá tapið þið, sama hve mörg verðlaun þið eruð með!