Vörumynd

Exit: The secret lab

Leikmenn tóku allir þá ákvörðun í einrúmi að taka þátt í lyfjarannsókn og skráðu sig inn á rannsóknarstofuna. En þó þau hafi öll komið á rétum tíma, þá virðist enginn annar vera á svæðinu — og eitthvað er gruggust á seyði. Gufa er byrjuð að rísa úr tilraunaglösunum, og allir eru við það að líða út af. Þegar þau vakna aftur eru dyrnar læstar og engin greið leið út. Aðeins glósubók og dularfull s...
Leikmenn tóku allir þá ákvörðun í einrúmi að taka þátt í lyfjarannsókn og skráðu sig inn á rannsóknarstofuna. En þó þau hafi öll komið á rétum tíma, þá virðist enginn annar vera á svæðinu — og eitthvað er gruggust á seyði. Gufa er byrjuð að rísa úr tilraunaglösunum, og allir eru við það að líða út af. Þegar þau vakna aftur eru dyrnar læstar og engin greið leið út. Aðeins glósubók og dularfull skífa virðast innihalda vísbendingar um hvernig eigi að sleppa út … Í Exit: The Secret Lab þurfa leikmenn að nota sameiginlegt hugvit, sköpunargleði og rökleiðsluhæfileika til að leysa kóða og gátur, safna hlutum, og komast út í frelsið skref fyrir skref. Aukahlutir: Það er mælt með því að hafa blýanta eða penna, blöð til að skrifa á, og skæri við höndina þegar þið spilið þetta spil. Athugið: Það er prentvilla í fyrstu ensku útgáfunni á öðru "Star" vísbendingarspilinu. Vinsamlegast lítið á spjallborð Board Game Geek ef það spil er að rugla ykkur. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Kennerspiel des Jahres - Sigurvegari

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt