Vörumynd

Sherlock Holmes: Carlton House & Queen's Park

Carlton
Velkomin til Carlton House. Njótið lúxusins og leysið morðmálin! Hvernig væri nú að ganga aðeins um Queen's Park? Gætið ykkar á hundunum, og stöku glæpavettvanginum… Röltu um götur London á Viktoríutímabilinu, en kíktu líka inn á glænýja staði í þessu nýjasta spili í  Sherlock Holmes Consulting Detective línunni. Eins og í fyrra spilinu, þá eru tíu spennandi mál sem hvert leiðir þig dýpra inn í...
Velkomin til Carlton House. Njótið lúxusins og leysið morðmálin! Hvernig væri nú að ganga aðeins um Queen's Park? Gætið ykkar á hundunum, og stöku glæpavettvanginum… Röltu um götur London á Viktoríutímabilinu, en kíktu líka inn á glænýja staði í þessu nýjasta spili í  Sherlock Holmes Consulting Detective línunni. Eins og í fyrra spilinu, þá eru tíu spennandi mál sem hvert leiðir þig dýpra inn í heim Sherlock Holmes. Á meðal þeirra eru tvær klassískar, lengst til ófáanlegar viðbætur sem nú er búið að yfirfara og uppfæra. Hvort sem þú spilar þetta með eða án allra 8 leikmanna sem geta spilað, þá þarft þú á öllu þínu að halda til að leysa málin og sigra sjálfan Sherlock Holmes!

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt