Vörumynd

BOSCH Hjólsög GKS 55 GCE

Bosch
Kraftmikil og vönduð hjólsög frá Bosch með 1350W mótor. Vélin er útbúin ýmsum eiginleikum eins og hraðastillingu og blæstri við sagarlínu. Einnig snýst sagarblaðið á sama hraða hvort sem vélin er undir álagi eða ekki sem gefur jafnari sögun. Þvermál sagarblaðs er 165mm og því er hámarkssögun 63mm en 47,5mm við 45° sögun. Hægt er að nota vélina með FSN löndum frá Bosch. Vélin er ekki í tösk...
Kraftmikil og vönduð hjólsög frá Bosch með 1350W mótor. Vélin er útbúin ýmsum eiginleikum eins og hraðastillingu og blæstri við sagarlínu. Einnig snýst sagarblaðið á sama hraða hvort sem vélin er undir álagi eða ekki sem gefur jafnari sögun. Þvermál sagarblaðs er 165mm og því er hámarkssögun 63mm en 47,5mm við 45° sögun. Hægt er að nota vélina með FSN löndum frá Bosch. Vélin er ekki í tösku.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

FYLGISKJÖL

Fylgiskjal 1
Myndbands linkur

Almennar upplýsingar

Breidd sagarblaðs: 20 mm
Gat á sagarblaði: 20 mm
Hámarks sögunargeta í 45°: 38 mm
Hámarks sögunargeta í 90°: 55 mm
Lengd sagarblaðs: 160 mm
Mótor: 1350 W
Snúningshraði: 2100-4700 sn/mín
Spenna: 230 V
Týpunúmer: GKS 55 GCE
Þvermál sagarblaðs: 165 mm
Þyngd vélar: 3.9 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt