Vörumynd

Prentari Canon TS3150 fjölnota USB/WiFi 2h svartur

Canon

Canon PIXMA TS3150 er fjölnota Wi-Fi prentari á góðu verði sem skilar þér skörpum skjölum og líflegum og fallegum blæðandi (borderless) ljósmyndum. Prentaðu beint úr tölvunni, snjallt...

Canon PIXMA TS3150 er fjölnota Wi-Fi prentari á góðu verði sem skilar þér skörpum skjölum og líflegum og fallegum blæðandi (borderless) ljósmyndum. Prentaðu beint úr tölvunni, snjalltækinu, Wi-Fi myndavélini eða úr skýinu.

 • Upplýsingar

Helstu eiginleikar

 • Prentaðu út hvaðan sem er með þráðlausri prentun í gegnum Canon PRINT appið, AirPrint og Mopria.
 • Flott hönnun með yfirborði sem veitir viðnám gegn fingraförum og rispum.
 • Notaðu stór XL blekhylki og sparaðu allt að 30% pr. blaðsíðu miðað við stöðluð hylki.
 • Tengdu prentarann við snjalltækið og skoðaðu stillingar með 3.8cm LCD skjá.
 • Prentaðu fallegar blæðandi ljósmyndir í 13x18 stærð.
 • Prentaðu á skrifstofupappír í A4, A5, B5, Letter, Legal.
 • Skannaupplausn: 600 x 1200 dpi.
 • Blekhylki: PG-545 Black og CL-546 Colour. Sparaðu með XL hylkjum.

Nánari upplýsingar

 • Canon PIXMA TS3150 er fjölnota Wi-Fi prentari á góðu verði semskilar þér skörpum skjölum og líflegum og fallegum blæðandi (borderless)ljósmyndum. Prentaðu beint úr snjalltækinu, Wi-Fi myndavélini eða úrskýinu. Skannaðu og ljósritaðu með háþróuðum 3.8cm LCD skjá.
 • Prentaðu út hvaðan sem er með þráðlausri prentun í gegnum CanonPRINT appið, AirPrint og Mopria.
 • Flott hönnun með yfirborði sem veitir viðnám gegn fingraförum ogrispum.
 • Notaðu stór XL blekhylki og sparaðu allt að 30% pr. blaðsíðu miðaðvið stöðluð hylki.
 • Tengdu prentarann við snjalltækið og skoðaðu stillingar með notendum 3.8cm LCD skjá.
 • Prentaðu fallegar blæðandi ljósmyndir í 13x18 stærð.
 • Prentaðu á skrifstofupappír í A4, A5, B5, Letter, Legal.
 • Skannaupplausn: 600 x 1200 dpi.
 • Styður PIXMA Cloud Link, Canon PRINT Inkjet/SELPHY app, Canon PrintService Plugin (Android), Google Cloud Print, Access Point Mode, WLANPictBridge, Apple AirPrint, Mopria (Android).
 • Styður Windows 10 , Windows 8.1, Windows 7 SP1, OS X 10.10.5~OS X10.11, macOS 10.12.
 • Styður iOS, Android, Windows 10 Mobile.
 • Blekhylki: PG-545 Black og CL-546 Colour. Sparaðu með XL hylkjum.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt