Vörumynd

Ridge Flex Mid WP barnaskór Bison

Keen
Gönguskór fyrir krakka sem gera gönguna þægilegri! Léttir skór fyrir litla fætur sem sveigjast með fætinum þökk sé KEEN Bellows Flex tækninni. Skórnir eru með vatnsheldri filmu og eru þolmiklir. Skórnir gefa góðan stuðning og gott grip sem vísar í margar áttir. Lykkja aftan á hæl auðveldar börnunum að klæða sig í skóna og þægilegt reimakerfið gerir það að verkum að auðvelt er að reima. Flottir sk…
Gönguskór fyrir krakka sem gera gönguna þægilegri! Léttir skór fyrir litla fætur sem sveigjast með fætinum þökk sé KEEN Bellows Flex tækninni. Skórnir eru með vatnsheldri filmu og eru þolmiklir. Skórnir gefa góðan stuðning og gott grip sem vísar í margar áttir. Lykkja aftan á hæl auðveldar börnunum að klæða sig í skóna og þægilegt reimakerfið gerir það að verkum að auðvelt er að reima. Flottir skór sem henta vel til notkunar allan ársins hring.KEEN Dry vatnsheld filma með góðri öndunGott margra átta gripLaust við PFC efni – vatnsfráhrindandiGóður stuðningur við hælEco bakteríudrepandi eiginleiki sem dregur úr lyktLykkja að aftanverðu við hæl, sem auðveldar þér að fara í skóna

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt