Vörumynd

Retinol 0.5

Húðfegrun

Retinol krem með miðlungs styrk sem hentar vel þeim sem eru að byggja upp þol fyrir notkun retinols. Veitir forvörn gegn öldrun húðar með því að draga úr hrukkum, fínum línum og sólarskemmdum, auk þess að örva frumuendurnýjun í húðinni. Dregur einnig úr ásýnd opinna svitahola og óróa í húð. Meðal virkra innihaldsefna eru 0,5% retinol og blanda róandi jurta.

  • Hentar vel venjulegri, bla…

Retinol krem með miðlungs styrk sem hentar vel þeim sem eru að byggja upp þol fyrir notkun retinols. Veitir forvörn gegn öldrun húðar með því að draga úr hrukkum, fínum línum og sólarskemmdum, auk þess að örva frumuendurnýjun í húðinni. Dregur einnig úr ásýnd opinna svitahola og óróa í húð. Meðal virkra innihaldsefna eru 0,5% retinol og blanda róandi jurta.

  • Hentar vel venjulegri, blandaðri og feitri húð
  • Notist á þurra og hreina húð að kvöldi
  • Notist 1-2 í viku á meðan húð er að byggja upp þol, auka notkun hægt og rólega upp í annað hvert kvöld og að lokum hvert kvöld.
  • Gera skal hlé á notkun á meðan á meðgöngu stendur
  • Kemur í 30 ml umbúðum

Verslaðu hér

  • Húðfegrun
    Húðfegrun ehf 533 1320 Vegmúla 2, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt